UM FELLSMÖRK

STAĐHĆTTIR

LANDGRĆĐSLU
SKÓGUR

MYNDIR

FÉLAGIĐ

FRÉTTIR

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

2005

2004

2003
 

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af ađalfundi 2012: Umhirđa trjágróđurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIĐIR

Félagatal

Fundargerđir

Vegir og slóđar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

   

 

Fellsmörk

Fréttir áriđ 2014

14. júlí 2014
Skuggasniigillinn algengur í Fellsmörk
Skuggasnigill - Arion subfuscus

Snigill í Fellsmörk. Bleytutíđin er uppáhalds fyrir sniglana sem eru út um allt í Fellsmörk ţetta sumariđ. Ţessi er mjög algengur í Fellsmörk núna og er líklega af tegundinni skuggasnigill (Arion subfuscus), Sjá vef Náttúrufrćđistofnunar: http://www.ni.is/poddur/nattura/poddur/nr/1118

Ţarna er sem sagt ekki um spánarsnigil ađ rćđa.

Ef einhver sér snigil líkjast spánarsnigilinnum of mikiđ skal hann tekinn og afhentur náttúrufrćđistofnun en annars drepinn á stađnum. Upplýsingar um spánarsnigilinn eru hér: http://www.ni.is/poddur/gardur/poddur/nr/964

29. júní 2014
Ţegar flugur drepast á laufblöđum

Stundum hefur orđiđ vart viđ sérkennilegan pöddudauđa á laufblöđum alaskaaspar. Flugurnar virđast hafa orđiđ fastar viđ tréđ, flestar á laufblađi en nokkrar á stilk eins og nćst efsta flugan. Einnig dálítiđ sérkennilegt ađ flugurnar eru hvítröndóttar. Erfitt ađ átta sig á hvort flugurnar hafi aflitast eftir ađ ţćr drápust en viđ leit á pödduvefnum fannt ekki svona hvítröndótt fluga.

Svo er vćntanlega til einhver skýring á af hverju ţćr drepast svona - en ţekki hana ekki. Held samt ađ ég hafi áđur séđ flugur, dauđar á sama hátt.

Neđri myndirnar tvćr eru teknar eftir ađ búiđ var ađ taka laufblađiđ af trénu ţannig ađ ţćr eru í rauninni á hvolfi. Ţ.e. flugurnar héngu neđan á laufblađinu.2014
Af plöntudegi 2014, 28. júní
Plöntudagur 2014 á Fellsmörk
Sameiginleg gróđursetning gekk ađ vanda mjög vel og klárađist líklega bara á met tíma. Um kvöldiđ var svo grillađ í Dönsku Tó, bústađ Hjalta og Júlíu í Króki.

Hćgt er ađ smella á myndirnar til ađ sjá fleiri myndir frá gróđursetningunni annars vegar og grillveislunni hins vegar.  Fleiri myndir er einnig ađ finna á Fésbókarsíđunni.

    - Myndir frá Brynju Jóhannsdóttur
    - Myndir frá Júlíu Andersen


Grillađ á plöntudegi25. júní 2014
Plöntudagurinn er um helgina, laugardag 28. júní
Fellsmörk - plöntudagur 2013
Frá sameiginlegri gróđursetningu í júní 2013

Gróđursetning í sameiginlegt svćđi
Fyrirhugađ er ađ gróđursetja um 2.680 plöntur frá Landgrćđsluskógum í sameiginleg svćđi á gróđursetningardaginn. Mćting er viđ Fell innan viđ gömlu hlöđuna ađ austan, ţar sem viđ höfum gróđursett undanfarin ár, kl. 13.00 – stundvíslega.  

Áđur en verk hefst verđur fariđ yfir ţađ sem gera á – ţví er mikilvćgt ađ ţátttakendur mćti stundvíslega.  

Fellsmörk 20137 ţúsund plöntur til gróđursetningar á reitum landnema:
 Deilt verđur út rúmlega 7.000 plöntum á landnemaspildur ţegar sameiginlegri gróđursetningu lýkur og er mćlst er til ţess ađ plöntuskammtar séu teknir ţennan dag.

Plönturnar verđa stađsettar í Keldudal í landi Helgu og Auđuns, eftir 20. júlí verđur öllum frjálst ađ taka ósóttar plöntur.  

Fellsmörk - plöntudagur 2013Sameiginlegt grill í Dönskutó:
Eftir gróđursetningu er fyrirhugađ ađ grilla saman viđ Dönskutó, Krók 10, hjá Hjalta og Júlíu, ţar sem kynt verđur upp í kolunum.

Hafiđ međ ykkur  mat, drykki og annađ sem ţarf til mannfagnađar og grillveislu af ţessu tagi ( kol +grill + pappadiskar + mál + hnífapör).

Gaman vćri ef einhver hefur tök á ađ taka međ hljóđfćri til undirleiks viđ fjöldasöng ef sá gállin verđur á fólki.  

Skil á plöntubökkum:
Landnemar eru minntir á ađ skila tómum plöntubökkum í gömlu hlöđuna á Felli.  Áhöldum, sem fengin hafa veriđ ađ láni hjá Skógrćktarfélagi Reykjavíkur, ţarf ađ skila strax eftir sameiginlega gróđursetningu ţ. 28. júní í gömlu hlöđuna ađ Felli.  

Hittumst heil á Fellsmörk – Skógarkveđjur!

Undirbúningshópurinn  
Júlía P. Andersen sími 553 6753 farsími 856 0303 julia@ask.is  
Valdimar Reynisson sími 437 1910 farsími 860 4924 valdi@skogur.is
Ţorvaldur Ólafsson sími 553 6114  farsími  863 8748
thorvo@ismennt.is

Fellsmörk - plöntudagur 2013
Geispan notuđ viđ gróđursetningu15. maí 2014
Ađalfundur 2014 haldinn á Elliđavatni 14. maí
Ađalfundur Fellsmerkur var haldinn á Elliđavatni 14. maí 2014.

Talsverđar umrćđur urđu á fundinum um stöđu mála varđandi ţinglýsingar landnemasamnina og leyfi til bygginga landnema. Bréf hafa borist frá yfirvöldum ţar sem landnemum sem hafa ekki ţinglýsta leigusamninga er hótađ ţví ađ sumarbústöđum ţeirra verđi ţinglýst á ríkiđ og ţeir missi ţar međ eignarrétt sinn yfir ţeim.  Landnemar sem höfđu hafiđ byggingu geta ekki haldiđ áfram og öđrum er haldiđ í óvissu um hvort ţeir fái ađ byggja nokkurn tíman.  Á sama tíma eru landnemar látnir borga leigu skv. óţinglýstum samningum sem ţó fela í sér byggingarleyfi.  Hafa landnemar greitt árlega í samrćmi viđ slíka samninga í meira en 20 ár.

Félagar sem hafa skipađ stjórn Fellsmerkur síđasta áriđ gáfu kost á sér áfram og var endurkjörin á fundinum.

Á fundinum flutti Páll Einarsson jarđeđlisfrćđingur erindi um jarđfrćđi og umgjörđ eldstöđvarinnar í Kötlu

      -- > Erindi Páls á PDF formi1. maí 2014
Ađalfundur 2014 bođađur og tímasetning plöntudags
Fundarbođ ađalfundar hefur veriđ sent út til félagsmanna og verđur ađalfundurinn haldinn á Elliđavatni, miđvikudaginn 14. maí og hefst fundurinn kl. 20:00.

Á fundinum verđa hefđbundin ađalfundarstörf í samrćmi viđ lög félagsins en einnig mun jarđsvísindamađurinn Páll Einarsson fjalla um hugsanlegar afleiđingar af Kötlugosum fyrir Fellsmörk.

Fundabođ á PDF formi er hér.

Einnig er búiđ ađ tímasetja árlegan sameiginlegan gróđursetningardag og er miđađ viđ laugardag 28. júní 2014.  Nánari upplýsingar um plöntudag verđa sendar út er nćr dregur.

30. apríl 2014
Voriđ komiđ á Fellsmörk í lok apríl


Lođbrúskarnir springa út á víđinum.

Ţađ vorar nokkuđ vel á Fellsmörk og ţrátt fyrir sögur af skemmdum girđingum ţá kemur gróđurinn ekki illa undan vetri - a.m.k. ekki ţar sem veriđ var á Hlíđarbraut sunnudag 27. apríl.

Eknar voru allar ađalgötur og er stađa ţeirra nokkuđ góđ miđađ viđ undanfarin ár.  Klifandi hefur ekki skemmt slóđana fyrir neđan vesturhluta Fellsmerkur og eru ţeir ţokkalega greiđfćrir.  Sama má segja um slóđa á austurhluta Fellsmerkur.  Vegir eru hins vegar grýttir og á ţađ kannski helst viđ um veginn frá Pétursey inn ađ Felli.

Fellsmörk um vor 2014Geymsluskúr eđa Kamar viđ Heiđarbraut hefur svo fokiđ til í vetur og brotnađ, sjá mynd hér til hliđar.

Sigurjón í Pétursey hefur haft auga međ girđingum og eru ţćr hins vegar illa farnar eftir veturinn og töluverđ vinna viđ lagfćringar á ţeim.

Landnemar og ađrir sem vita um skemmdir eđa einhver verkefni sem ţarf ađ vinna ćttu ađ snúa sér til stjórnar félags landnema ţannig ađ verkin komist í framkvćmd.

Myndir frá vorinu eru hér.
 

 

    

Facebook síđa Fellsmerkur


ŢETTA ER GAMLI VEFUR FELLSMERKUR

Ţessum hluta vefsins hefur ekki veriđ viđhaldiđ eftir mars 2023.

Nýr vefur er hér: https://www.fellsmork.is/


LUMAR ŢÚ Á EFNI?

Landnemar og ađrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til ađ senda ţađ til félagsins svo ţađ komist á vefinn.  Sérstaklega er óskađ eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig rćktunarstarfiđ gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangiđ eragnarsig@gmail.com.