UM FELLSMÖRK

Hvar er Fellsmörk?
Kynning frá árinu 1989
Upphafleg lýsing á Fellsmörk

Skógræktaráætlun maí 1999 (PDF)


Að gerast aðili að Fellsmörk


Kvaðir á Álftagróf 2005)
Lögbýli í Keldudal 2005
 

STAÐHÆTTIR

LANDGRÆÐSLU
SKÓGUR

MYNDIR

FÉLAGIÐ

FRÉTTIR

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIÐIR

Félagatal

Fundargerðir

Vegir og slóðar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

   

 

Að gerast þátttakandi í
Fellsmörk?

Landnemar á Fellsmörk leigja landskika sína af Skógræktarfélagi Reykjavíkur og gera samning um leiguna. Landnemar greiða leigu til Skógræktarfélagsins sem stendur undir kostnaði vegna verkefnisins, svo sem að viðhalda vegum og girðingum en upphaflega einnig að greiða sameiginlegt leigugjald til Landbúnaðarráðuneytisins / Fjármálaráðuneytisins sem var landeigandinn. Skógræktarfélagið keypti jörðina af ríkinu í mars 2018.

Upphaflega var gert ráð fyrir að landnemar mættu byggja sér sumarbústaði á löndum sínum.  Sumir byggðu fljótlega en aðrir sem ekki byggðu fljótlega hafa lent í vandræðum með að fá formleg byggingarleyfi. Þáverandi eigandi jarðarinnar (íslenska ríkið) og leigutakinn (Skógræktarfélag Reykjavíkur) komust ekki að samkomulagi um annað en að það verði ekki gefin út fleiri byggingarleyfi fyrir sumarbústaði á svæðinu.

Þeir sem vilja kanna möguleika á að gerast aðilar að Fellsmerkurverkefninu snúa sér til Skógræktarfélags Reykjavíkur. 

 

 

 

 

    

Facebook síða Fellsmerkur


ÞETTA ER GAMLI VEFUR FELLSMERKUR

Þessum hluta vefsins hefur ekki verið viðhaldið eftir mars 2023.

Nýr vefur er hér: https://www.fellsmork.is/


LUMAR ÞÚ Á EFNI?

Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn.  Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.