UM FELLSMÖRK

STAÐHÆTTIR

LANDGRÆÐSLU
SKÓGUR

MYNDIR

FÉLAGIÐ

Félagatal

Stjórn

Fundargerðir

Lög félagsins

Ýmis gögn  Fellsmerkur

Meiri gögn

FRÉTTIR

TENGINGAR

SKJALASAFN

 TIL BAKA

 

----------------------
SÉRSTAKT EFNI

Erindi Valdimars af aðalfundi 2012: Umhirða trjágróðurs

Fuglalíf á Fellsmörk

Panoramamyndir


----------------------
FLÝTILEIÐIR

Félagatal

Fundargerðir

Vegir og slóðar

Lönd á Fellsmörk (GPS)

 

  

     

Stjórnarfundur í Félagi landnema í Fellsmörk haldinn 7.01.2003 

(fjórði fundur stjórnar veturinn 2002/2003, haldinn hjá Áslaugu).

Mættir: Áslaug Ólafsdóttir, Einar Ragnar Sigurðsson, Elsa G. Vilmundardóttir, Kjartan Kárason og Sveinn Björnsson.
Helstu atriði úr fundargerð:
  1. Samkvæmt upplýsingum frá Skógræktarfélaginu þá hefur verið fallið frá uppboði á Álftagróf. Búist er við einhvers konar samkomulagi milli ráðuneytisins og félagsins síðar í mánuðinum. Það er hins vegar óbreytt að Þórarinn er á förum frá Álftagróf. Einar verður áfram í sambandi við Vigni hjá Skógræktarfélaginu og fylgist með framvindunni.

  2. Vignir hefur í samtali við Einar nefnt áhuga Skógræktarfélagsins á að breyta aðkomu félagsins að starfinu í Fellsmörk. Hugsanlegt er að Skógræktarfélagið hafi frumkvæði að viðræðum við landnema um breytingar á næstunni.

  3. Einar hefur rætt við Vigni um skekkjur í mælipunktum í Fellsmörk. Fundurinn telur að úr því sem komið er séu landnemar best til þess fallnir að benda á rétta hornpunkta landa sinna eins og þeir voru mældir og settir út á sínum tíma. Ákveðið var að beita sér fyrir viðreisn landamerkjahæla í Fellsmörk og endurmælingu þeirra í samráði við Skógræktarfélagið.

  4. Ákveðið var taka saman lista yfir fyrirliggjandi verkefni í Fellsmörk á næsta fundi stjórnar.

 

 

 

 

 

 

 

2018-2019

2016-2018

2015-2016

2014-2015

2013-2014

2012-2013

2011-2012

2010-2011

2009-2010

2008-2009

2007-2008

2005-2007

2004-2005

2003-2004

2002-2003

 

Facebook síða Fellsmerkur


ÞETTA ER GAMLI VEFUR FELLSMERKUR

Þessum hluta vefsins hefur ekki verið viðhaldið eftir mars 2023.

Nýr vefur er hér: https://www.fellsmork.is/


LUMAR ÞÚ Á EFNI?

Landnemar og aðrir sem luma á efni sem tengist Fellsmörk eru hvattir til að senda það til félagsins svo það komist á vefinn.  Sérstaklega er óskað eftir myndum í hóflegu magni sem m.a. sýna hvernig ræktunarstarfið gengur.

Sendist til umsjónarmanns vefsins á netfangið eragnarsig@gmail.com.